Rappandi stelpa í Arabs Got Talent Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. desember 2013 23:00 Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti. Ísland Got Talent Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Mayam Mahmoud, frá Egyptalandi, hefur slegið í gegn eftir að hún kom fram í þættinum Arabs Got Talent. Hún rappar um kvenréttindi og vill bættan hlut kvenna í Mið-Austurlöndum. Margir hafa tekið undir orð hennar og lofað hana fyrir hugrekki. Bókstarfstrúarmenn í hinum íslamska heimi hafa aftur á móti lýst yfir andúð sinni á boðskap hennar. „Sumir segja að ég sé að óhreinka nafn Íslam. Margir spyrja sig hvort að stelpa með slæðu megi gera þetta eða megi gera hitt,“ segir hún í samtali við breska blaðið The Guardian. Hún vonast til þess að rapp sitt veki fólk til umhugsunar um stöðu kvenna og vonast til þess að afskiptasemi um hegðun þeirra linni. Mayam byrjaði að rappa fyrir hálfgerða slysni. „Ég kynntist ljóðlist í gegnum móður mína og var að skrifaði ljóð sem ég las hratt. Svo var mér tjáð að þetta væri kallað rapp. Ég heyrði svo karlrappara fjalla um konur og kenna þeim um flest öll vandamál. Ég ákvað að svara þeim og rappa því um öll vandamálin sem konur standa frammi fyrir,“ útskýrir Mayam Mohammad. Ljóst er að þörf er á boðskap hennar, því í niðurstöðum könnunar Sameinuðu Þjóðanna, sem birtar voru í apríl á þessu ári, kemur fram að 99,3 prósent egypskra kvenna hafa tilkynnt kynferðislega áreitni og 91 prósent þeirra eru hræddar á götum úti.
Ísland Got Talent Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira