Ástar- og kynlífsfíklar fórnarlömb Vodafone-lekans Ritstjórn skrifar 4. desember 2013 10:00 mynd/365 Meðal þeirra viðkvæmu persónuupplýsinga sem er að finna í gögnum sem stolið var frá Vodafone eru smáskilaboð sem send voru frá samtökum sem almennt grundvallast á nafnleynd. Dæmi um slíkar sendingar eru smáskilaboð sem AA samtökin og SLAA, samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástar og kynlífsfíkn, sendu til félaga sinna. Á heimasíðu SLAA samtakanna segir að nafnleynd sé eitt af því sem batinn grundvallist á. Allir sem óttast að þeir eigi við kynlífs- eða ástarfíkn að stríða eru velkomnir á fundi hjá SLAA með því skilyrði að nafnleynd annarra fundargesta sé virt. Utan funda SLAA eru engin nöfn birt. AA-samtökin grundvallast einnig á nafnleynd. Fram hefur komið að ýmsar aðrar persónulegar upplýsingar hafi lekið frá Vodafone um helgina. Forsvarsmenn Vodafone báðu um helgina alla sem málið snerti afsökunar. Vodafone sendi þeim viðskiptavinum sem áttu ekki smáskilaboð sem stolið var, skilaboð í gær þess efnis. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00 Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00 Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3. desember 2013 19:42 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51 Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Sjá meira
Meðal þeirra viðkvæmu persónuupplýsinga sem er að finna í gögnum sem stolið var frá Vodafone eru smáskilaboð sem send voru frá samtökum sem almennt grundvallast á nafnleynd. Dæmi um slíkar sendingar eru smáskilaboð sem AA samtökin og SLAA, samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástar og kynlífsfíkn, sendu til félaga sinna. Á heimasíðu SLAA samtakanna segir að nafnleynd sé eitt af því sem batinn grundvallist á. Allir sem óttast að þeir eigi við kynlífs- eða ástarfíkn að stríða eru velkomnir á fundi hjá SLAA með því skilyrði að nafnleynd annarra fundargesta sé virt. Utan funda SLAA eru engin nöfn birt. AA-samtökin grundvallast einnig á nafnleynd. Fram hefur komið að ýmsar aðrar persónulegar upplýsingar hafi lekið frá Vodafone um helgina. Forsvarsmenn Vodafone báðu um helgina alla sem málið snerti afsökunar. Vodafone sendi þeim viðskiptavinum sem áttu ekki smáskilaboð sem stolið var, skilaboð í gær þess efnis.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00 Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00 Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3. desember 2013 19:42 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51 Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Sjá meira
Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36
Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00
Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11
Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27
Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58
Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00
Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3. desember 2013 19:42
Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32
Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00
Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53
Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51
Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23