CNN með innslag um Quiz Up Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2013 23:21 Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir Quiz Up og hefur leikurinn vaxið á gríðar hraða undanfarna tíu daga. Það tók Quiz Up aðeins nokkra daga að ná yfir milljón notendum sem er betri árangur en allir stærstu samskiptamiðlarnir í heiminum í dag. Að meðaltali hafa 120 þúsund manns halað leiknum niður dag hvern síðan hann kom út. Hér að neðan má horfa á innslag sem CNN gerði um þennan magnaða leik. Leikjavísir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir Quiz Up og hefur leikurinn vaxið á gríðar hraða undanfarna tíu daga. Það tók Quiz Up aðeins nokkra daga að ná yfir milljón notendum sem er betri árangur en allir stærstu samskiptamiðlarnir í heiminum í dag. Að meðaltali hafa 120 þúsund manns halað leiknum niður dag hvern síðan hann kom út. Hér að neðan má horfa á innslag sem CNN gerði um þennan magnaða leik.
Leikjavísir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira