Chelsea átti ekki skot á markið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2013 22:54 Nordic Photos / Getty Images Jose Mourinho, stjóri Chelsea, kennir þreytu um að hans menn hafi tapað fyrir Basel, 1-0, í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea komst engu að síður áfram í 16-liða úrslit keppninnar vegna hagstæðra úrslita í hinum leik kvöldsins í riðlinum en ein umferð er eftir af riðlakeppninni. Enska liðið átti eitt skot skráð í leiknum og rataði það ekki á markið. Basel var mun hættulegri aðilinn og skoraði Mohamed Salah sigurmark leiksins á 87. mínútu. „Þetta var léleg frammistaða og tapið sanngjarnt,“ sagði Mourinho eftir leikinn í kvöld. „Það eina jákvæða er að við komumst áfram í 16-liða úrslitin.“ „Nú verðum við að ná góðum úrslitum [gegn Steaua Búkarest] á heimavelli í lokaumferðinni til að tryggja okkur efsta sæti riðilsins.“ Honum líkaði ekki við neitt sem hann sá hjá sínum mönnum í kvöld, strax frá fyrstu mínútu. „Við gerðum varnarmistök um leið og við fengum boltann í fyrsta sinn í leiknum. Við sýndum smá stöðugleika í seinni hálfleik en mér fannst liðið vera þreytt.“ „Ég held að landsleikirnir hafi tekið sinn toll sem og leikurinn gegn West Ham um helgina. Ég hefði átt að gera meiri breytingar á liðinu.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, kennir þreytu um að hans menn hafi tapað fyrir Basel, 1-0, í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea komst engu að síður áfram í 16-liða úrslit keppninnar vegna hagstæðra úrslita í hinum leik kvöldsins í riðlinum en ein umferð er eftir af riðlakeppninni. Enska liðið átti eitt skot skráð í leiknum og rataði það ekki á markið. Basel var mun hættulegri aðilinn og skoraði Mohamed Salah sigurmark leiksins á 87. mínútu. „Þetta var léleg frammistaða og tapið sanngjarnt,“ sagði Mourinho eftir leikinn í kvöld. „Það eina jákvæða er að við komumst áfram í 16-liða úrslitin.“ „Nú verðum við að ná góðum úrslitum [gegn Steaua Búkarest] á heimavelli í lokaumferðinni til að tryggja okkur efsta sæti riðilsins.“ Honum líkaði ekki við neitt sem hann sá hjá sínum mönnum í kvöld, strax frá fyrstu mínútu. „Við gerðum varnarmistök um leið og við fengum boltann í fyrsta sinn í leiknum. Við sýndum smá stöðugleika í seinni hálfleik en mér fannst liðið vera þreytt.“ „Ég held að landsleikirnir hafi tekið sinn toll sem og leikurinn gegn West Ham um helgina. Ég hefði átt að gera meiri breytingar á liðinu.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira