PSG áfram eftir nauman sigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 15:27 Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrra mark PSG í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Alls voru 36 mörk skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld en nú er ljóst að þrjú af fjórum ensku liðunum í keppninni eru komin áfram í 16-liða úrslitin. Manchester United varð síðasta enska liðið til að tryggja sig áfram eftir glæsilegan 5-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Manchester City var þegar búið að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum fyrir leiki kvöldsins en eiga enn möguleika á efsta sæti D-riðils eftir 4-2 sigur á Viktoria Plzen í kvöld. Chelsea komst áfram í gær og Arsenal er í góðri stöðu eftir sigur á Dortmund á útivelli í gær. Frönsku meistararnir í PSG eru komnir áfram eftir nauman sigur á Olympiakos, 2-1. Edinson Cavani skoraði þar sigurmark leiksins á lokamínútunum. Real Madrid missti Sergio Ramos af velli með rautt spjald gegn Galatasaray strax á 26. mínútu í kvöld en kláraði leikinn engu að síður með öruggum 4-1 sigri. Madrídingar eru öruggir með sigur í riðlinum en Juventus stendur vel að vígi í baráttunni um annað sæti riðilsins.Úrslit kvöldsinsA-riðillBayer Leverkusen - Manchester United 0-5 0-1 Antonio Valencia (22.), 0-2 Emir Spahic, sjálfsmark (30.), 0-3 Jonny Evans (65.), 0-4 Chris Smalling (77.), 0-5 Nani (88.).Shakhtar Donetsk - Real Sociedad 4-0 1-0 Luiz Adriano (37.), 2-0 Alex Teixeira (48.), 3-0 Douglas Costa (68.), 4-0 Douglas Costa (87.).Staðan: Manchester United 11, Shakhtar Donetsk 8, Leverkusen 7, Real Sociedad 1.B-riðillReal Madrid - Galatasaray 4-1 1-0 Gareth Bale (37.), 1-1 Umut Bulut (38.), 2-1 Alvaro Arbeloa (51.), 3-1 Angel Di Maria (63.), 4-1 Isco (80.). Rautt spjald: Sergio Ramos, Real Madrid (26.).Juventus - FC Kaupmannahöfn 3-1 1-0 Arturo Vidal, víti (29.), 1-1 Olof Mellberg (56.), 2-1 Arturo Vidal, víti (61.), 3-1 Arturo Vidal (63.).Staðan: Real Madrid 13, Juventus 6, Galatasaray 4, FCK 4.C-riðillAnderlecht - Benfica 2-3 1-0 Chancel Mbemba (18.), 1-1 Nemanja Matic (34.), 1-2 Chancel Mbemba, sjálfsmark (52.), 2-2 Massimo Bruno (77.), 2-3 Rodrigo (90.)PSG - Olympiakos 2-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic (7.), 1-1 Konstantinos Manolas (80.), 2-1 Edinson Cavani (90.). Rautt spjald: Marco Verratti, PSG (46.)Staðan: PSG 13, Olympiakos 7, Benfica 7, Anderlecht 1.D-riðillCSKA Moskva - Bayern München 1-3 0-1 Arjen Robben (17.), 0-2 Mario Götze (56.), 1-2 Keisuke Honda, víti (61.), 1-3 Thomas Müller, víti (65.).Manchester City - Viktoria Plzen 4-2 1-0 Sergio Agüero, víti (33.), 1-1 Tomas Horava (43.), 2-1 Samir Nasri (65.), 2-2 Stanislav Tecl (69.), 3-2 Alvaro Negredo (78.), 4-2 Edin Dzeko (89.).Staðan: Bayern 15, Manchester City 12, CSKA Moskva 3, Plzen 0.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira