Bayern bætti met með tíunda sigrinum í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. nóvember 2013 15:31 Nordic Photos / Getty Images Bayern München er öruggt með toppsæti í D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu í snjókomunni í Rússlandi í dag. Þetta var fyrsti leikurinn af átta í Meistaradeildinni en hinir hefjast allir klukkan 19.45. Manchester City tekur á móti Viktoria Plzen í hinum leik riðilsins en enska liðið er þegar öruggt með annað sæti riðilsins og þar með sæti í 16-liða úrslitunum. Arjen Robben, Mario Götze og Thomas Müller skoruðu mörk Þjóðverjanna í dag en Bayern komst í 2-0 forystu í leiknum. Keisuke Honda minnkaði þá muninn fyrir heimamenn úr vítaspyrnu eftir að hafa farið illa með tvö dauðafæri skömmu áður. Müller innsiglaði svo sigur Þjóðverjanna með marki á 65. mínútu en bæði lið fengu færi til að skora síðar í leiknum. Þetta var tíundi sigur Bayern München, ríkjandi Evrópumeistara, í röð í Meistaradeildinni en ekkert lið hefur afrekað það fyrr. Þetta var enn fremur sjötti sigur Bayern í röð á útivelli en það er einnig met. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Bayern München er öruggt með toppsæti í D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu í snjókomunni í Rússlandi í dag. Þetta var fyrsti leikurinn af átta í Meistaradeildinni en hinir hefjast allir klukkan 19.45. Manchester City tekur á móti Viktoria Plzen í hinum leik riðilsins en enska liðið er þegar öruggt með annað sæti riðilsins og þar með sæti í 16-liða úrslitunum. Arjen Robben, Mario Götze og Thomas Müller skoruðu mörk Þjóðverjanna í dag en Bayern komst í 2-0 forystu í leiknum. Keisuke Honda minnkaði þá muninn fyrir heimamenn úr vítaspyrnu eftir að hafa farið illa með tvö dauðafæri skömmu áður. Müller innsiglaði svo sigur Þjóðverjanna með marki á 65. mínútu en bæði lið fengu færi til að skora síðar í leiknum. Þetta var tíundi sigur Bayern München, ríkjandi Evrópumeistara, í röð í Meistaradeildinni en ekkert lið hefur afrekað það fyrr. Þetta var enn fremur sjötti sigur Bayern í röð á útivelli en það er einnig met.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira