Incognito segist ekki vera kynþáttahatari 11. nóvember 2013 09:19 Richie Incognito. Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Incognito kallaði hann öllum illum nöfnum og hótaði meðal annars að drepa Martin. Incognito var í kjölfarið vikið frá störfum ótímabundið. Leikmaðurinn umdeildi hefur verið sakaður um ýmislegt síðustu daga. Meðal annars að vera kynþáttahatari. Svo hefur margt vafasamt komið í ljós í hegðun hans. Hann hefur nú loksins rofið þögnina og gefið viðtal. "Ég er ekki kynþáttahatari. Það er rangt að dæma mig á þennan hátt," sagði Incognito í viðtali við Jay Glazer hjá Fox-sjónvarpsstöðinni. Hann dró síðan fram sms-skilaboð frá Martin þar sem Martin viðurkennir að ákveðinn talsmáti sé hluti af stemningunni í klefa Dolphins. Hann hætti einmitt út af þessari stemningu. "Allir þetta sem kemur í ljós sýnir stemninguna og hversu þétt liðið er í klefanum. Ég skil að fólki finnist orðalagið í klefanum vafasamt og ég sé eftir því. Það er samt hluti af umhverfinu. "Það var alltaf gott á milli mín og Martin. Þið getið spurt hvern sem er í liðinu og allir munu segja að ég hafi passað manna best upp á hann." Incognito neitaði að svara því hvort forráðamenn Dolphins hefðu beðið hann um að herða Martin en það er eitt af því sem óháður rannsóknaraðili mun rannsaka á næstu vikum. NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Incognito kallaði hann öllum illum nöfnum og hótaði meðal annars að drepa Martin. Incognito var í kjölfarið vikið frá störfum ótímabundið. Leikmaðurinn umdeildi hefur verið sakaður um ýmislegt síðustu daga. Meðal annars að vera kynþáttahatari. Svo hefur margt vafasamt komið í ljós í hegðun hans. Hann hefur nú loksins rofið þögnina og gefið viðtal. "Ég er ekki kynþáttahatari. Það er rangt að dæma mig á þennan hátt," sagði Incognito í viðtali við Jay Glazer hjá Fox-sjónvarpsstöðinni. Hann dró síðan fram sms-skilaboð frá Martin þar sem Martin viðurkennir að ákveðinn talsmáti sé hluti af stemningunni í klefa Dolphins. Hann hætti einmitt út af þessari stemningu. "Allir þetta sem kemur í ljós sýnir stemninguna og hversu þétt liðið er í klefanum. Ég skil að fólki finnist orðalagið í klefanum vafasamt og ég sé eftir því. Það er samt hluti af umhverfinu. "Það var alltaf gott á milli mín og Martin. Þið getið spurt hvern sem er í liðinu og allir munu segja að ég hafi passað manna best upp á hann." Incognito neitaði að svara því hvort forráðamenn Dolphins hefðu beðið hann um að herða Martin en það er eitt af því sem óháður rannsóknaraðili mun rannsaka á næstu vikum.
NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira