Slökkviliðið í Dubai fær Corvettu Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2013 13:30 Corvetta slökkviliðsins í Dubai. Allt það alfurðulegasta í bílaheiminum gerist í olíuríkinu Dubai. Þar ekur lögreglan um á mörgum gerðum ofursportbíla og ekki má nú slökkviliðið þar vera eftirbátur hennar. Því hefur slökkviðið fengið í sína þjónustu forláta Chevrolet Corvettu af 2014 árgerð, enda brýn þörf á að vera snöggur á staðinn í svo eldfimu landi. Það er þó örðugt að koma nokkrum tonnum af vatni í Corvettuna svo aðrir bílar sjá víst um það en þeir á Corvettunni geta skipulagt slökkvistarfið vel á undan ef þeir kunna eitthvað að aka svo kraftmiklum bíl þar syðra. Tilkoma Corvettunnar er víst ekki síst til ímyndarsköpunar fyrir slökkviliðið á sýningum að því segir í frétt frá Dubai. Bíllinn er af gerðinni Corvette C7 Stingray og því auðvitað dýrasta útgáfa bílsins, hvað annað! Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent
Allt það alfurðulegasta í bílaheiminum gerist í olíuríkinu Dubai. Þar ekur lögreglan um á mörgum gerðum ofursportbíla og ekki má nú slökkviliðið þar vera eftirbátur hennar. Því hefur slökkviðið fengið í sína þjónustu forláta Chevrolet Corvettu af 2014 árgerð, enda brýn þörf á að vera snöggur á staðinn í svo eldfimu landi. Það er þó örðugt að koma nokkrum tonnum af vatni í Corvettuna svo aðrir bílar sjá víst um það en þeir á Corvettunni geta skipulagt slökkvistarfið vel á undan ef þeir kunna eitthvað að aka svo kraftmiklum bíl þar syðra. Tilkoma Corvettunnar er víst ekki síst til ímyndarsköpunar fyrir slökkviliðið á sýningum að því segir í frétt frá Dubai. Bíllinn er af gerðinni Corvette C7 Stingray og því auðvitað dýrasta útgáfa bílsins, hvað annað!
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent