Gold Panda kveikti í Hafnarhúsinu Jón Júlíus Karlsson skrifar 4. nóvember 2013 07:00 Gold Panda náði meðal annars að kveikja á brunavarnarkerfi Hafnarhússins. Fréttablaðið/Arnþór Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin. Gagnrýni Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira
Gold Panda Iceland Airwaves-hátíðin Listasafn ReykjavíkurÞað var frábær stemning á tónleikum raftónlistarmannsins Gold Panda sem fram fóru á laugardagskvöld í Listasafni Reykjavíkur. Gold Panda gaf nýverið frá sér plötuna Half of Where You Live og hefur kappinn verið að fylgja plötunni eftir með tónleikum víða um heim að undanförnu. Það var þétt staðið í Hafnarhúsi á tónleikum Gold Panda en fljótlega eftir að tónleikarnir hófust náði dansinn völdum. Segja má að Gold Panda hafi tekist að kveikja vel í tónleikagestum í Hafnarhússins og rúmlega það. Brunavarnakerfið á efri hæð staðarins fór í gang á miðjum tónleikunum en það hafði engin áhrif á tónleikagesti né raftónlistarmanninn sjálfan. Gleðin skein úr andlitum tónleikagesta sem kunnu greinilega vel að meta nýju lögin frá Gold Panda.Niðurstaða: Mjög vel heppnaðir tónleikar Gold Panda í Listasafni Reykjavíkur þar sem sem dansinn tók fljótlega völdin.
Gagnrýni Mest lesið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Munur er á manviti og mannviti Menning Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Fleiri fréttir Vonlaust í víkinni Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Sjá meira