Mörk Ronaldo og Bale dugðu ekki til sigurs 5. nóvember 2013 09:19 Ronaldo fagnar marki sínu með Karim Benzema. vísir/getty Real Madrid og Juventus gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórskemmtilegum knattspyrnuleik í Tórínó í kvöld. Tveir dýrustu knattspyrnumenn sögunnar skoruðu fyrir Real en það dugði ekki til. Juventus komst yfir rétt fyrir hlé. Raphael Varane braut þá klaufalega á landa sínum, Paul Pogba. Vidal steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Juve var sterkara liðið en varð alltaf að hafa varann á gegn Real. Enda kom á daginn að augnablikskæruleysi varð þess valdandi að Real jafnaði leikinn. Madridingar unnu boltann á vallarhelmingi Juve og brunuðu upp. Benzema lagði boltann í teiginn á Ronaldo og hann kláraði færið vel að venju. Fjórtánda Meistaradeildarmark Ronaldo á árinu en það er met. Real var þess utan að skora mark á útivelli í tuttugasta leiknum í röð og það er einnig met. Markið kom Real á bragðið og dýrasti leikmaður heims, Gareth Bale, kom þeim yfir nokkrum mínútum síðar. Bale einn á móti einum. Lék á varnarmanninn og skoraði með góðu skoti. Fyrsta mark Bale fyrir Real í Meistaradeildinni. Juventus neitaði að gefast upp og Llorente jafnaði leikinn þegar 25 mínútur voru eftir af leiknum. Fínt skallamark. Laumaðist bakvið Varane og stangaði boltann í netið. Real með tíu stig á toppi riðilsins en Juventus aðeins með þrjú stig. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira
Real Madrid og Juventus gerðu stórmeistarajafntefli, 2-2, í stórskemmtilegum knattspyrnuleik í Tórínó í kvöld. Tveir dýrustu knattspyrnumenn sögunnar skoruðu fyrir Real en það dugði ekki til. Juventus komst yfir rétt fyrir hlé. Raphael Varane braut þá klaufalega á landa sínum, Paul Pogba. Vidal steig á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Juve var sterkara liðið en varð alltaf að hafa varann á gegn Real. Enda kom á daginn að augnablikskæruleysi varð þess valdandi að Real jafnaði leikinn. Madridingar unnu boltann á vallarhelmingi Juve og brunuðu upp. Benzema lagði boltann í teiginn á Ronaldo og hann kláraði færið vel að venju. Fjórtánda Meistaradeildarmark Ronaldo á árinu en það er met. Real var þess utan að skora mark á útivelli í tuttugasta leiknum í röð og það er einnig met. Markið kom Real á bragðið og dýrasti leikmaður heims, Gareth Bale, kom þeim yfir nokkrum mínútum síðar. Bale einn á móti einum. Lék á varnarmanninn og skoraði með góðu skoti. Fyrsta mark Bale fyrir Real í Meistaradeildinni. Juventus neitaði að gefast upp og Llorente jafnaði leikinn þegar 25 mínútur voru eftir af leiknum. Fínt skallamark. Laumaðist bakvið Varane og stangaði boltann í netið. Real með tíu stig á toppi riðilsins en Juventus aðeins með þrjú stig.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Sjá meira