Nýr Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 13:15 Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent
Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent