Nýr Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 13:15 Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent
Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent