Nýr iPad Air kemur til Íslands 1. nóvember Boði Logason skrifar 22. október 2013 20:52 Tim Cook, forstjóri Apple, með nýja iPad-inn í dag. Mynd/afp Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ísland verður í hópi þeirra landa sem geta keypt nýja útgáfu af iPad-spjaldtölvunni, sem var kynnt í dag og kallast iPad Air, þann 1. nóvember næstkomandi. Það verður að teljast til tíðinda enda höfum við á litlu eyjunni oft þurft að bíða örlítið lengur en aðrar þjóðir eftir nýjum vörum frá Apple. Nýjan tölvan var kynnt í dag, en hún er bæði þynnri og léttari en fyrri útgáfur. Nýjan spjaldtölvan er 43 prósentum þynnri en síðasta útgáfa og vegur aðeins 450 grömm. Apple fullyrðir að þetta sé þynnsta spjaldtölvan á markaðnum í dag. Í spjaldtölvunni er A7-örgjörvi sem er sá sami og í iPhone 5S símanum. Á kynningunni í dag kom fram að það taki helmingi sneggri tíma að opna forrit. Þá verður hún fáanleg í hvítu, gráu og svörtu. Myndavélin er 1080 pixlar, og líftími rafhlöðunnar er 10 klukkutímar. Myndband Apple má sjá hér. Mute Volume Full Volume Fast Reverse Play Pause Fast Forward 00:55 -02:21 Closed Captions Video Size Download Video Share Video Full Screen
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira