Mark Zuckerberg kaupir lóðir fyrir yfir 30 milljónir dollara Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. október 2013 16:29 30 milljónir dollara eru kr. 3.666.600.000,- Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. Þetta kemur fram á Mercury News. Hann hefur þó engan hug að byggja sér stærra húsnæði og hyggst leigja fólkinu sem þar býr húsnæðið áfram. Ástæðan fyrir kaupunum er sú að hann frétti af verktaka sem hugðist kaupa lóðirnar og byggja stærra húsnæði á þeim. Í Palo Alto búa fleiri framkvæmdarstjórar stórra tæknifyrirtækja, svo sem Marissa Mayer, framkvæmdarstjóri Yahoo, Larry Page framkvæmdarstjóri Google og Steve Jobs bjó þar þegar hann lifði. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdarstjóri Facebook hefur keypt næstu fjórar lóðir við heimili sitt í Palo Alto nærri San Francisco í Bandaríkjunum. Kaupverðið er meira en 30 milljónir dollara. Þetta kemur fram á Mercury News. Hann hefur þó engan hug að byggja sér stærra húsnæði og hyggst leigja fólkinu sem þar býr húsnæðið áfram. Ástæðan fyrir kaupunum er sú að hann frétti af verktaka sem hugðist kaupa lóðirnar og byggja stærra húsnæði á þeim. Í Palo Alto búa fleiri framkvæmdarstjórar stórra tæknifyrirtækja, svo sem Marissa Mayer, framkvæmdarstjóri Yahoo, Larry Page framkvæmdarstjóri Google og Steve Jobs bjó þar þegar hann lifði.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira