Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 Jón Júlíus Karlsson skrifar 15. október 2013 11:48 Svona mun nýja PlayStation 4 leikjatölvan líta út. MYND/SONY Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Lagið 'Perfect Day' með bresku hljómsveitinni Velvet Underground ómar undir í auglýsingunni þar sem tveir karlmenn berjast, þeysast á kappakstursbílum og skjóta hvorn annan líkt og í vinsælum tölvuleikjum. Auglýsingin á að sýna fram á þá möguleika sem felast í netspilun með nýju PlayStation 4 tölvunni. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember í Bandaríkjunum en 29. nóvember í Evrópu. Búist er við hörðum slag á leikjatölvumarkaði á næstu misserum því Xbox One leikjatölvan kemur út þann 22. nóvember næstkomandi. Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Fyrsta auglýsingin fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna hefur litið dagsins ljós. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember næstkomandi og er ríkir talsverð eftirvænting meðal leikjatölvuunnenda. Lagið 'Perfect Day' með bresku hljómsveitinni Velvet Underground ómar undir í auglýsingunni þar sem tveir karlmenn berjast, þeysast á kappakstursbílum og skjóta hvorn annan líkt og í vinsælum tölvuleikjum. Auglýsingin á að sýna fram á þá möguleika sem felast í netspilun með nýju PlayStation 4 tölvunni. Leikjatölvan kemur út þann 15. nóvember í Bandaríkjunum en 29. nóvember í Evrópu. Búist er við hörðum slag á leikjatölvumarkaði á næstu misserum því Xbox One leikjatölvan kemur út þann 22. nóvember næstkomandi.
Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið