Wenger: Allt sem mig dreymir um að sjá í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2013 21:15 Arsene Wenger fylgist hér með leiknum í kvöld. Mynd/NordicPhotos/Getty Arsenal er með fullt hús eftir tvo leiki í Meistaradeildinni en liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Napoli í toppslag F-riðilsins í kvöld. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger brosti líka í leikslok. „Mér fannst við spila á góðum hraða, vorum hnitmiðaðir í okkar aðgerðum og skoruðum tvö frábær mörk. Fyrri hálfleikurinn var meiriháttar og við spiluðum seinni hálfleikinn síðan af yfirvegun. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur," sagði Arsene Wenger. „Fyrri hálfleikurinn var stórkostlegur, algjörlega frábær. Það var allt til alls í honum og allt sem mig dreymir um að sjá þegar ég mæti á fótboltaleik," sagði Wenger. „Við vorum mjög traustir og það voru Flamini og Arteta sem sáu til þess. Ég vildi að Flamini yrði öflugur í skyndisóknunum með Ramsey og það gekk upp," sagði Wenger. „Það er ekki hægt að byrja betur en þetta mun ráðast í næstu tveimur leikjum. Þá koma mínir menn til baka eftir landsleikjahlé og spila flottan leik á móti Dortmund," sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira
Arsenal er með fullt hús eftir tvo leiki í Meistaradeildinni en liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Napoli í toppslag F-riðilsins í kvöld. Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger brosti líka í leikslok. „Mér fannst við spila á góðum hraða, vorum hnitmiðaðir í okkar aðgerðum og skoruðum tvö frábær mörk. Fyrri hálfleikurinn var meiriháttar og við spiluðum seinni hálfleikinn síðan af yfirvegun. Heilt yfir var þetta mjög góður leikur hjá okkur," sagði Arsene Wenger. „Fyrri hálfleikurinn var stórkostlegur, algjörlega frábær. Það var allt til alls í honum og allt sem mig dreymir um að sjá þegar ég mæti á fótboltaleik," sagði Wenger. „Við vorum mjög traustir og það voru Flamini og Arteta sem sáu til þess. Ég vildi að Flamini yrði öflugur í skyndisóknunum með Ramsey og það gekk upp," sagði Wenger. „Það er ekki hægt að byrja betur en þetta mun ráðast í næstu tveimur leikjum. Þá koma mínir menn til baka eftir landsleikjahlé og spila flottan leik á móti Dortmund," sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Sjá meira