Veikindi hafa herjað á íslensku borðtenniskappana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2013 11:30 Frá vinstri: Magnús, Davíð og Daði ásamt þjálfara sínum, Bjarna Þorgeiri. Mynd/Borðtennissamband Íslands Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason. Íþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Karlalandslið Íslands í borðtennis vann í dag 3-2 sigur á Kosovo í leik um sæti á Evrópumeistaramótsins í borðtennis sem fram fer í Vínarborg í Austurríki. Ísland vann einn af fimm leikjum sínum í riðlinum. Sigurinn kom gegn Aserbaídjan 3-1 en leikirnir gegn Lettum, Sviss, Finnum og Lúxemborg töpuðust allir 3-0. Ísland hafnaði í fimmta sæti af sex þjóðum í riðlinum. Liðið mætti Kosovo í fyrri leik sínum um sæti 33-36 á mótinu og vann 3-2 sigur. Liðið mætir Kýpur í lokaleiknum síðar í dag um 33. sætið á mótinu. Lið Íslands er skipað Víkingunum Daða Freyr Guðmundssyni og Magnúsi Kristni Magnússyni og KR-ingnum Davíð Jónssyni. Davíð býr í Slóvakíu þar sem hann lærir til læknis ásamt því að spila í deildarkeppninni þar í landi. Ekki lá ljóst fyrir fyrr en á síðustu stundu hvort Davíð gæti spilað með liðinu í Vín. Vesturbæingurinn lenti á spítala vegna sýkingu rétt fyrir mót og útlitið svart. Hann náði þó að jafna sig og hélt með lest til Vínar. Ekki gekk það áfallalaust fyrir sig því lest hans var kyrrsett. Hann skilaði sér þó fyrir rest skömmu fyrir fyrsta leik. Ekki var öll sagan sögð því í kjölfar sigursins á Aserum fékk Daði gubbupest. Íslenska liðið spilaði í A-riðli í Standard Division. Þjálfari strákanna er Bjarni Þorgeir Bjarnason.
Íþróttir Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira