Krúttlegar vampírur Sara McMahon skrifar 6. október 2013 16:00 Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik. Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska. Gagnrýni Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira
Bíó: Only Lovers Left Alive / Aðeins elskendur eftirlifandi, Leikstjóri: Jim Jarmusch, Leikarar: Tom Hiddleston, Tilda Swinton, Mia Wasikowska. Riff-hátíðinMyndin segir frá tveimur vampírum, Adam og Evu, sem hafa verið gift í nokkrar aldir. Adam býr í Detroit og starfar sem tónlistarmaður en glímir einnig við þunglyndi vegna heims sem, að hans mati, versnandi fer. Eva býr aftur á móti í Marokkó og nýtur alls sem lífið hefur upp á að bjóða. Parið sameinast aftur í Detroit og eitt kvöld kemur yngri systir Evu, Ava, í heimsókn. Myndin er dimm og hæg en afskaplega skemmtileg – vampírurnar hafa áhugaverða sýn á lífið og tilveruna eftir að hafa “lifað” í öll þessu árhundruð, Það eina sem mætti finna að henni er að endalokin drógust aðeins á langinn.Niðurstaða: Skemmtileg mynd um kostulegt vampírupar. Swinton og Hidleston sýna frábæran leik, sem og Wasikowska.
Gagnrýni Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira