Higgs og Englert fá Nóbelsverðlaun í eðlisfræði Þorgils Jónsson skrifar 8. október 2013 11:14 Tilkynnt var í dag að þeir Peter Higgs og Francois Englert hljóti Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. NordicPhotos/AFP Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að vísindamennirnir tveir hljóti verðlaunin fyrir rannsóknir sem auki skilning á uppruna massa öreinda. Bretinn Higgs er best þekktur fyrir skrif sín frá sjöunda áratugunum þar sem hann spáði fyrir um að ný öreind, oftast kölluð Higgs-bóseindin, eða Guðeindin, myndi uppgötvast. Englert, sem er Belgi, setti fram svipaðar kenningar á sama tíma. Í fyrrasumar staðfestu vísindamenn, eftir rannsóknir í öreindahraðli Cern í Sviss, að þeir hefðu fundið merki um tilvist Higgs-bóseindarinnar og sannaði þar með kenningar tvímenninganna. Sú uppgötvun var talin marka mikinn áfanga í skilningi okkar á eðli alheimsins. Þeir skipta með sér verðlaunafé sem nemur um 150 milljónum íslenskra króna. Athygli vakti að tilkynningunni var frestað um klukkustund þar sem valnefndin var enn að störfum. Slíkt hefur ekki tíðkast, en akademían gaf enga skýringu á töfunum. Nóbelsverðlaun Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Peter Higgs og Francois Englert hljóta Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár, en valnefnd sænsku vísindaakademíunnar tilkynnti um valið nú fyrir stundu. Í rökstuðningi nefndarinnar segir að vísindamennirnir tveir hljóti verðlaunin fyrir rannsóknir sem auki skilning á uppruna massa öreinda. Bretinn Higgs er best þekktur fyrir skrif sín frá sjöunda áratugunum þar sem hann spáði fyrir um að ný öreind, oftast kölluð Higgs-bóseindin, eða Guðeindin, myndi uppgötvast. Englert, sem er Belgi, setti fram svipaðar kenningar á sama tíma. Í fyrrasumar staðfestu vísindamenn, eftir rannsóknir í öreindahraðli Cern í Sviss, að þeir hefðu fundið merki um tilvist Higgs-bóseindarinnar og sannaði þar með kenningar tvímenninganna. Sú uppgötvun var talin marka mikinn áfanga í skilningi okkar á eðli alheimsins. Þeir skipta með sér verðlaunafé sem nemur um 150 milljónum íslenskra króna. Athygli vakti að tilkynningunni var frestað um klukkustund þar sem valnefndin var enn að störfum. Slíkt hefur ekki tíðkast, en akademían gaf enga skýringu á töfunum.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira