Marc Jacobs hættir hjá Louis Vuitton Ása Ottesen skrifar 26. september 2013 16:24 Marc Jacobs Getty/nordicphotos Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar. Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar.
Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira