Rick Owens slær í gegn 27. september 2013 11:00 Fatahönnuðurinn Rick Owens sýndi sumar- og vorlínu sína fyrir árið 2014 á fimmtudag. Fatahönnuðurinn Rick Owens sýndi sumar- og vorlínu sína fyrir árið 2014 á tískuvikunni í París á fimmtudag. Sýningin vakti gríðarlega athygli, enda ekki um hefðbundna tískusýningu að ræða. Owens fékk ekki fyrirsætur til að sýna fatnað sinn, heldur danshópa sem dönsuðu af krafti á sviðinu. Athygli vakti að flestar voru dansararnir dökkir á hörund, en hönnuðir hafa ítrekað verið gagnrýndur fyrir það að ráða helst hvítar fyrirsætur fyrir sýningar á tískuvikunum. Owens er fæddur í Bandaríkjunum og stundaði hönnunarnám í Los Angeles. Hann vakti fyrst athygli í kjölfar ljósmyndar sem birtist í franska Vogue um aldarmótin. Myndin var af Kate Moss íklæddri leðurjakka frá Owens. Hönnuðurinn hefur búið og starfað í París frá árinu 2003.Hér má skoða línuna betur. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Fatahönnuðurinn Rick Owens sýndi sumar- og vorlínu sína fyrir árið 2014 á tískuvikunni í París á fimmtudag. Sýningin vakti gríðarlega athygli, enda ekki um hefðbundna tískusýningu að ræða. Owens fékk ekki fyrirsætur til að sýna fatnað sinn, heldur danshópa sem dönsuðu af krafti á sviðinu. Athygli vakti að flestar voru dansararnir dökkir á hörund, en hönnuðir hafa ítrekað verið gagnrýndur fyrir það að ráða helst hvítar fyrirsætur fyrir sýningar á tískuvikunum. Owens er fæddur í Bandaríkjunum og stundaði hönnunarnám í Los Angeles. Hann vakti fyrst athygli í kjölfar ljósmyndar sem birtist í franska Vogue um aldarmótin. Myndin var af Kate Moss íklæddri leðurjakka frá Owens. Hönnuðurinn hefur búið og starfað í París frá árinu 2003.Hér má skoða línuna betur.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Fleiri fréttir Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira