Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 29. september 2013 12:04 Hafþór er vígalegur í hlutverki sínu sem "Fjallið" Clegane. Mynd/Flickeringmyth.com Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fyrstu myndirnar af Hafþóri Júlíusi Björnssyni í hlutverki „The Mountain“ Clegane, eða „Fjallið“ Clegane, í þáttaröðinni Game of Thrones hafa nú birst á veraldarvefnum. En eins og Vísir greindi frá er þetta stórt hlutverk í þáttaröðinni. Sést þar Hafþór, í tökum á atriði í þáttaröðinni, ber að ofan með stærðarinnar sverð þakið blóði. Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Hafþór leikur í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttana vinsælu en þættirnir voru að hluta til teknir upp hér á landi. Þáttaröðin verður sýnd í byrjun næsta árs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem „The Mountain“ Clegane birtist í Game of Thrones en áður léku hlutverkið þeir Conan Stevens og Ian Whyte. Myndirnar má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein