Þeir keppa fyrir Íslands hönd í Slóvakíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2013 13:30 Birgir Björn og Gísli verða í eldlínunni ytra. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska piltalandsliðið í golfi tekur þátt í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri sem fram fer á velli Skalica Golf Club í Slóvakíu dagana 19.-21. september. Undankeppnin, eða European Boys´Challenge Trophy, er fyrir þær þjóðir sem ekki náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumóti pilta 18 ára og yngri sem fram fer á næsta ári. Alls taka 11 þjóðir þátt að þessu sinni en auk Íslands keppa lið frá Belgíu, Finnlandi, Ungverjalandi, Póllandi, Portúgal, Slókvakíu, Slóveníu, Rússlandi, Sviss og Wales. Aron Snær Júlíusson, GKG, Birgir Björn Magnússon, GK, Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, Gísli Sveinbergsson, GK og Henning Darri Þórðarson, GK, skipa íslenska piltalandsliðið. Um er að ræða 54 holu höggleik þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Þrjár efstu þjóðirnar komast á sjálft Evrópumótið að ári. Úlfar Jónsson og Ragnar Ólafsson fylgja strákunum okkar á mótið en nánari upplýsingar um það má finna hér. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenska piltalandsliðið í golfi tekur þátt í undankeppni Evrópumóts pilta 18 ára og yngri sem fram fer á velli Skalica Golf Club í Slóvakíu dagana 19.-21. september. Undankeppnin, eða European Boys´Challenge Trophy, er fyrir þær þjóðir sem ekki náðu að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumóti pilta 18 ára og yngri sem fram fer á næsta ári. Alls taka 11 þjóðir þátt að þessu sinni en auk Íslands keppa lið frá Belgíu, Finnlandi, Ungverjalandi, Póllandi, Portúgal, Slókvakíu, Slóveníu, Rússlandi, Sviss og Wales. Aron Snær Júlíusson, GKG, Birgir Björn Magnússon, GK, Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, Gísli Sveinbergsson, GK og Henning Darri Þórðarson, GK, skipa íslenska piltalandsliðið. Um er að ræða 54 holu höggleik þar sem fimm bestu skorin telja eftir hvern dag. Þrjár efstu þjóðirnar komast á sjálft Evrópumótið að ári. Úlfar Jónsson og Ragnar Ólafsson fylgja strákunum okkar á mótið en nánari upplýsingar um það má finna hér.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira