Bubba Watson: Hægur leikur til vandræða í golfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 14:00 Bubba Watson. Mynd/NordicPhotos/Getty Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. „Við höfum miklar áhyggjur af pútterum og golfboltum og slíku en ættum að hafa meiri áhyggjur af hægum leik og hvernig við getum fengið kylfinga til að spila hraðar. Þetta á ekki bara við atvinnukylfinga heldur áhugakylfingana líka," sagði Bubba Watson. „Það vill enginn spila leik sem tekur fimm og hálfan klukkutíma. Við viljum að allir geti spilað og að allir spili hraðar," sagði Bubba. Bubba Watson er 34 ára bandaríkjamaður sem vann Mastersmótið árið 2012 en það er eini sigur hans á risamóti. Hann náði bestum árangri á risamótum ársins þegar hann náði 32. sætinu á bæði opna bandaríska og opna breska. Golf Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. „Við höfum miklar áhyggjur af pútterum og golfboltum og slíku en ættum að hafa meiri áhyggjur af hægum leik og hvernig við getum fengið kylfinga til að spila hraðar. Þetta á ekki bara við atvinnukylfinga heldur áhugakylfingana líka," sagði Bubba Watson. „Það vill enginn spila leik sem tekur fimm og hálfan klukkutíma. Við viljum að allir geti spilað og að allir spili hraðar," sagði Bubba. Bubba Watson er 34 ára bandaríkjamaður sem vann Mastersmótið árið 2012 en það er eini sigur hans á risamóti. Hann náði bestum árangri á risamótum ársins þegar hann náði 32. sætinu á bæði opna bandaríska og opna breska.
Golf Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira