Þrír sigrar til Dalvíkur á lokamóti unglingamótaraðarinnar Jón Júlíus Karlsson skrifar 8. september 2013 22:30 Verðlaunahafar í telpnaflokki; Saga Traustadóttir, Birta Dís Jónsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sigurlaug Rún Jónsdóttir. Mynd/GR Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Leikið er í þremur aldursflokkum á mótaröðinni hjá báðum kynjum og var þetta sjöunda mót sumarsins. Flestir af efnilegstu kylfingum landsins voru á meðal keppenda. Veðurguðirnir voru ekkert sérstaklega hliðhollir okkar ungu og efnilegu kylfingum að þessu sinni og varð að fella niður fyrri umferð á laugardeginum í flokki 14 ára stráka og stelpna og einnig í flokki 15-16 ára telpna. Ágætt verður var hins vegar í dag og mörg fín skor litu dagsins ljós. Árangur Dalvíkinga í mótinu vekur helst eftirtekt. Þrír sigurvegarar af sex koma úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík sem hefur náð frábærum árangri á mótaröðinni í sumar. Þau Birta Dís Jónsdóttir, Arnór Snær Guðmundsson og Ólöf María Einarsdóttir fögnuðu sigri í sínum flokki. Arnór Snær, sem leikur í strákaflokki, lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari Grafarholtsvallar. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Nánari úrslit má finna á heimasíðu Golfsambands Íslands.Úrslit í lokamóti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 82-70=152 +10 2.-3. Stefán Þór Bogason, GR 84-72=156 +14 2.-3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 77-79=156 +14Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 84-84=168 +26 (e. bráðabana) 2. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 86-82=168 +26 3. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 88-80=168 +26Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 74-73=147 +5 2. Björn Óskar Guðjónsson, GKJ 76-73=149 +7 3.-4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 75-75=150 +8 3.-4. Tumi Hrafn Kúld, GA 76-74=150 +8Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 76 +5 2. Saga Traustadóttir, GR 80 +9 3.-4. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 82 +11 3.-4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 82 +11Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 70 -1 2. Ingvar Andri Magnússon, GR 73 +2 3. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 77 +6 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 85 +14 3. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 85 +14Fyrir miðju eru þeir Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson.Mynd/GRGunnhildur Kristjánsdóttir, Særós Eva Óskarsdóttir og Helga Kristín Gunnlaugsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn í stúlknaflokki.Mynd/GRVerðlaunahafar í drengjaflokki; Björn Óskar Guðjónsson, Fannar Ingi Steingrímsson og Tumi Hrafn Kúld.Mynd/GRVerðlaunahafar í strákaflokki: Ingvar Andri Magnússon, Arnór Snæar Guðmundsson og Ingi Rúnar Birgisson.Mynd/GRVerðlaunahafar í stelpuflokki: Hekla Sóley Arnarsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir.Mynd/GR Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Lokamót sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga í golfi fór fram á Grafarholtsvelli um helgina. Leikið er í þremur aldursflokkum á mótaröðinni hjá báðum kynjum og var þetta sjöunda mót sumarsins. Flestir af efnilegstu kylfingum landsins voru á meðal keppenda. Veðurguðirnir voru ekkert sérstaklega hliðhollir okkar ungu og efnilegu kylfingum að þessu sinni og varð að fella niður fyrri umferð á laugardeginum í flokki 14 ára stráka og stelpna og einnig í flokki 15-16 ára telpna. Ágætt verður var hins vegar í dag og mörg fín skor litu dagsins ljós. Árangur Dalvíkinga í mótinu vekur helst eftirtekt. Þrír sigurvegarar af sex koma úr Golfklúbbnum Hamri á Dalvík sem hefur náð frábærum árangri á mótaröðinni í sumar. Þau Birta Dís Jónsdóttir, Arnór Snær Guðmundsson og Ólöf María Einarsdóttir fögnuðu sigri í sínum flokki. Arnór Snær, sem leikur í strákaflokki, lék á 70 höggum í dag eða einu höggi undir pari Grafarholtsvallar. Helstu úrslit má sjá hér að neðan. Nánari úrslit má finna á heimasíðu Golfsambands Íslands.Úrslit í lokamóti sumarsins á Íslandsbankamótaröð unglinga:Piltaflokkur, 17-18 ára: 1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 82-70=152 +10 2.-3. Stefán Þór Bogason, GR 84-72=156 +14 2.-3. Kristinn Reyr Sigurðsson, GR 77-79=156 +14Stúlknaflokkur, 17-18 ára: 1. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 84-84=168 +26 (e. bráðabana) 2. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 86-82=168 +26 3. Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG 88-80=168 +26Drengjaflokkur, 15-16 ára: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG 74-73=147 +5 2. Björn Óskar Guðjónsson, GKJ 76-73=149 +7 3.-4. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG 75-75=150 +8 3.-4. Tumi Hrafn Kúld, GA 76-74=150 +8Telpnaflokkur, 15-16 ára: 1. Birta Dís Jónsdóttir, GHD 76 +5 2. Saga Traustadóttir, GR 80 +9 3.-4. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK 82 +11 3.-4. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 82 +11Strákaflokkur, 14 ára og yngri: 1. Arnór Snær Guðmundsson, GHD 70 -1 2. Ingvar Andri Magnússon, GR 73 +2 3. Ingi Rúnar Birgisson, GKG 76 +5Stelpuflokkur, 14 ára og yngri: 1. Ólöf María Einarsdóttir, GHD 77 +6 2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR 85 +14 3. Hekla Sóley Arnarsdóttir, GK 85 +14Fyrir miðju eru þeir Stefán Þór Bogason og Egill Ragnar Gunnarsson.Mynd/GRGunnhildur Kristjánsdóttir, Særós Eva Óskarsdóttir og Helga Kristín Gunnlaugsdóttir fóru í bráðabana um sigurinn í stúlknaflokki.Mynd/GRVerðlaunahafar í drengjaflokki; Björn Óskar Guðjónsson, Fannar Ingi Steingrímsson og Tumi Hrafn Kúld.Mynd/GRVerðlaunahafar í strákaflokki: Ingvar Andri Magnússon, Arnór Snæar Guðmundsson og Ingi Rúnar Birgisson.Mynd/GRVerðlaunahafar í stelpuflokki: Hekla Sóley Arnarsdóttir, Ólöf María Einarsdóttir og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir.Mynd/GR
Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira