Harper Beckham heillar á tískusýningu í New York Marín Manda skrifar 9. september 2013 11:00 Falleg feðgin. Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta. Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta.
Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira