Harper Beckham heillar á tískusýningu í New York Marín Manda skrifar 9. september 2013 11:00 Falleg feðgin. Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta. Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Harper Beckham lætur sig ekki vanta á tískusýningarnar í New York rétt eins og foreldrarnir, þrátt fyrir ungan aldur. Það má vera að Anna Wintour, riststjóri bandaríska Vogue sé hörkukvendi sem gjarnan er líkt við hlutverk Meryl Streep í The devil wears Prada, en hin tveggja ára Harper Beckham hræðist hana ekki.Harper Beckham ásamt föður sínum, David Beckham og Anna Wintour ritstjóra bandaríska Vogue.Harper, sem er dóttir stjörnu parsins Victoríu og David Beckham var með föður sínum í New York í gær á tískusýningu móður sinnar. Wintour sat að sjálfsögðu á fremsta bekk við hliðina á Beckham feðginunum og virtist vera heilluð af litlu dömunni en hún brosti og spjallaði við Harper af miklum áhuga. Íklædd fallegum hvítum kjól er ekki að undra að Harper hafi stolið athyglinni á sýningu móður sinnar enda ekki skrítið þegar maður er einungis tveggja ára snotur snáta.
Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira