Skyndibitastarfsmenn lögðu niður störf Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. ágúst 2013 14:12 Skyndibitastarfsmenn í Bandaríkjunum krefjast hærri launa. mynd/365 Skyndibitastarfsmenn í um 60 borgum í Bandaríkjunum lögðu niður störf í hádeginu í gær. Þetta voru meðal annars starfsmenn í fyrirtækjunum McDonalds, Burger Kind, Little Caesars, Dominos, KFC og Taco Bell. Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Starfsmennirnir marseruðu um götur borganna í gær og kölluðu slagorðið: „make your wage super-size“ eða á íslensku: fáið margfalda launahlækkun. Það er jafnframt krafa starfsmannanna að þeir fái heimild til þess að stofna með sér verkalýðsfélög. Talsmaður starfsmanna segir að það sé algjört lágmark að starfsmenn fái að minnsta kosti 15 dollara á tímann en starfsmenn vilji líka betri skilyrði við vinnu sína og aðallega að komið sé fram við skyndibitastarfsmenn á sanngjarnan máta. Á nokkrum stöðum varð að loka veitingastöðum tímabundið á meðan á kröfugöngunni stóð. Einn starfsmaður veitingastaðarins Little Caesers, Julio Wilson sagðist vera með níu dollara í laun á tímann og það dygði honum ekki til þess að framfleyta honum og fimm ára dóttur hans. Hann sagðist gera sér grein fyrir því að hann væri að taka áhættu með því að taka þátt í þessum aðgerðum en að það væri réttur hans að berjast fyrir betri kjörum. Níu dollarar eru rúmlega þúsund krónur miðað við gegni dagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir kröfugöngurnar í gær. Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Skyndibitastarfsmenn í um 60 borgum í Bandaríkjunum lögðu niður störf í hádeginu í gær. Þetta voru meðal annars starfsmenn í fyrirtækjunum McDonalds, Burger Kind, Little Caesars, Dominos, KFC og Taco Bell. Krafa starfsmannanna er að lágmarkslaun hækki úr 7,25 dollurum á tímann og í 15 dollara. Þetta kom fram í frétt USA today. Starfsmennirnir marseruðu um götur borganna í gær og kölluðu slagorðið: „make your wage super-size“ eða á íslensku: fáið margfalda launahlækkun. Það er jafnframt krafa starfsmannanna að þeir fái heimild til þess að stofna með sér verkalýðsfélög. Talsmaður starfsmanna segir að það sé algjört lágmark að starfsmenn fái að minnsta kosti 15 dollara á tímann en starfsmenn vilji líka betri skilyrði við vinnu sína og aðallega að komið sé fram við skyndibitastarfsmenn á sanngjarnan máta. Á nokkrum stöðum varð að loka veitingastöðum tímabundið á meðan á kröfugöngunni stóð. Einn starfsmaður veitingastaðarins Little Caesers, Julio Wilson sagðist vera með níu dollara í laun á tímann og það dygði honum ekki til þess að framfleyta honum og fimm ára dóttur hans. Hann sagðist gera sér grein fyrir því að hann væri að taka áhættu með því að taka þátt í þessum aðgerðum en að það væri réttur hans að berjast fyrir betri kjörum. Níu dollarar eru rúmlega þúsund krónur miðað við gegni dagsins. Hér að neðan má sjá myndband sem sýnir kröfugöngurnar í gær.
Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira