ÍR-ingar með naumt forskot 31. ágúst 2013 21:30 Hafdís Sigurðardóttir var drjúg í dag. ÍR er með fjögurra stiga forystu eftir fyrri dag bikarkeppninnar í frjálsum íþróttum sem hófst í stilltu en frekar svölu veðri í dag. ÍR er með 70 stig í samanlagri keppni, FH er í öðru sæti með 66 stig en lið Norðurlands með 62 stig. Í kvennakeppninni hefur ÍR eins stigs forskot á lið Norðurlands, en FH er í þriðja sæti einu stigi þar á eftir. Í karlakeppninni er ÍR með 37 stig, tveimur meir en FH. Keppni er lokið í 19 af 37 greinum keppninnar því ljóst að keppni getur orðið tvísýn og spennandi á morgun, seinni keppnisdaginn. Sveit ÍR setti nýtt íslandsmet félagsliða í 4x100 m boðhlaupi, en sveitin kom í mark á tímanum 46,88 sek. Þór Eva Steinsdóttir FH setti nýtt met í 400 m hlaupi í flokkum 13 og 14 ára stúlka þegar hún kom í mark á 57,91 sek. Hafdís Sigurðardóttir var drjúg fyrir sitt lið í dag, en hún sigraði í þrístökki, 100 m og 400 m hlaupum og var sveit Norðurlands sem varð önnur á eftir metsveit ÍR í 4x100 m boðhlaupi. Vegna slæms veðurútlits var keppni í hástökki kvenna og stangarstökki karla inni í Laugardalshöll. Í hástökkinu sigraði Sveinbjörg Zophoníasdóttir FH eftir mikla keppni við þær Fjólu Signýju Hannesdóttur HSK og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur ÍR. Sveinbjörg keppti auk þess í þrístökki þar sem hún varð önnur og í kúluvarpi sem hún sigraði. Leó Gunnar Víðisson ÍR bætti sinn persónulega árangur í stangarstökki með stökki upp á 4,40 m en hann bar nokkuð óvænt sigur úr bítum í keppninni. Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA keppti í 100 og 400 m fyrir lið Norðurlands auk þess sem hann hljóp síðasta sprett liðsins í 4x100 m boðhlaupi. Í 400 m hlaupinu kom hann fyrstur í mark eftir mikla baráttu við Trausta Stefánsson FH, en þeir komu í mark á tímunum 49,67 og 49,87 sek. Áður hafði Kolbeinn sigrað 100 m hlaupið á 10,86 sek., sem er 2/100 úr sek. frá hans besta í greininni Í spjótkasti karla var jöfn keppni milli þeirra Guðmundar Sverrissonar ÍR, Sindra Hrafns Guðmundssonar Breiðabliki og Arnar Davíðssonar FH. Guðmundur bar kastaði lengst í sínu fyrsta kasti 70,13 m, en Sindri náði öðru sætinu í sínu næstsíðasta kasti með 67,35 m. Örn kastaði lengst 65,45 m í sínu fjórða kasti. Kristinn Þór Kristinsson HSK sigraði Norðlendinginn Björn Margeirsson UMSS í taktísku 1500 m hlaupi. Árangur Kristins í hlaupinu í dag, 3:59,69 mín., er hans næst besti í greininni. Björn kom í mark á 4:00,34 mín sem er hans næst besti árangur í ar. Innlendar Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
ÍR er með fjögurra stiga forystu eftir fyrri dag bikarkeppninnar í frjálsum íþróttum sem hófst í stilltu en frekar svölu veðri í dag. ÍR er með 70 stig í samanlagri keppni, FH er í öðru sæti með 66 stig en lið Norðurlands með 62 stig. Í kvennakeppninni hefur ÍR eins stigs forskot á lið Norðurlands, en FH er í þriðja sæti einu stigi þar á eftir. Í karlakeppninni er ÍR með 37 stig, tveimur meir en FH. Keppni er lokið í 19 af 37 greinum keppninnar því ljóst að keppni getur orðið tvísýn og spennandi á morgun, seinni keppnisdaginn. Sveit ÍR setti nýtt íslandsmet félagsliða í 4x100 m boðhlaupi, en sveitin kom í mark á tímanum 46,88 sek. Þór Eva Steinsdóttir FH setti nýtt met í 400 m hlaupi í flokkum 13 og 14 ára stúlka þegar hún kom í mark á 57,91 sek. Hafdís Sigurðardóttir var drjúg fyrir sitt lið í dag, en hún sigraði í þrístökki, 100 m og 400 m hlaupum og var sveit Norðurlands sem varð önnur á eftir metsveit ÍR í 4x100 m boðhlaupi. Vegna slæms veðurútlits var keppni í hástökki kvenna og stangarstökki karla inni í Laugardalshöll. Í hástökkinu sigraði Sveinbjörg Zophoníasdóttir FH eftir mikla keppni við þær Fjólu Signýju Hannesdóttur HSK og Örnu Stefaníu Guðmundsdóttur ÍR. Sveinbjörg keppti auk þess í þrístökki þar sem hún varð önnur og í kúluvarpi sem hún sigraði. Leó Gunnar Víðisson ÍR bætti sinn persónulega árangur í stangarstökki með stökki upp á 4,40 m en hann bar nokkuð óvænt sigur úr bítum í keppninni. Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA keppti í 100 og 400 m fyrir lið Norðurlands auk þess sem hann hljóp síðasta sprett liðsins í 4x100 m boðhlaupi. Í 400 m hlaupinu kom hann fyrstur í mark eftir mikla baráttu við Trausta Stefánsson FH, en þeir komu í mark á tímunum 49,67 og 49,87 sek. Áður hafði Kolbeinn sigrað 100 m hlaupið á 10,86 sek., sem er 2/100 úr sek. frá hans besta í greininni Í spjótkasti karla var jöfn keppni milli þeirra Guðmundar Sverrissonar ÍR, Sindra Hrafns Guðmundssonar Breiðabliki og Arnar Davíðssonar FH. Guðmundur bar kastaði lengst í sínu fyrsta kasti 70,13 m, en Sindri náði öðru sætinu í sínu næstsíðasta kasti með 67,35 m. Örn kastaði lengst 65,45 m í sínu fjórða kasti. Kristinn Þór Kristinsson HSK sigraði Norðlendinginn Björn Margeirsson UMSS í taktísku 1500 m hlaupi. Árangur Kristins í hlaupinu í dag, 3:59,69 mín., er hans næst besti í greininni. Björn kom í mark á 4:00,34 mín sem er hans næst besti árangur í ar.
Innlendar Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira