Norðurlandameistaratitill til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2013 21:37 Björgvin Karl var í karlaliði Íslands. Mynd/Sævar Geir Sigurjónsson Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup Íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup
Íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira