15 olíufélög hafa keypt gögn vegna Jan Mayen Kristján Már Unnarsson skrifar 23. ágúst 2013 16:22 Íslendingar eiga 25% þátttökurétt á vænlegasta hluta Norðmanna. Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs. Sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum vegna ákvörðunar norskra stjórnvalda að opna svæðin til olíuleitar. Gögnin eru seld saman í einum pakka og innihalda einkum hljóðbylgjumælingar sem fram fóru á árunum 2011 og 2012. Verðið er 12 milljónir norskra króna, eða 240 milljónir íslenskra, en síðan leggst virðisaukaskattur ofan á. Eldri hljóðbylgjumælingar á svæðunum, sem ná aftur til ársins 1974, fylgja einnig með í kaupunum. Rannsóknargögn á norska hluta Jan Mayen-svæðisins snerta íslenska hagsmuni vegna ákvæðis í samningi þjóðanna um gagnkvæman 25% nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á tilteknu svæði. Þá má ætla að olíufélög sem áhuga hafa á Noregshluta Jan Mayen-hryggjarins beini jafnframt sjónum að þeim hluta sem er Íslandsmegin, það er Drekasvæðinu. Í fréttatilkynningu Olíustofnunar Noregs kemur fram að eftirfarandi olíufélög hafa keypt rannsóknargögnin: Chevron Norge AS Idemitsu Petroleum Norge AS Det norske oljeselskap ASA AS Norske Shell Total E&P Norge AS Lundin Norway Tullow Oil Norge AS Statoil Petroleum AS Dong E&P Norge AS ConocoPhillips Skandinavia AS ENI Norge AS BP Norge AS OMV (Norge) GDF SUEZ E&P Norge AS BG Norge Ltd Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fimmtán olíufélög hafa keypt rannsóknargögn frá Olíustofnun Noregs vegna hafsvæðanna við Jan Mayen og á suðausturhluta Barentshafs. Sala þeirra hófst fyrir tveimur mánuðum vegna ákvörðunar norskra stjórnvalda að opna svæðin til olíuleitar. Gögnin eru seld saman í einum pakka og innihalda einkum hljóðbylgjumælingar sem fram fóru á árunum 2011 og 2012. Verðið er 12 milljónir norskra króna, eða 240 milljónir íslenskra, en síðan leggst virðisaukaskattur ofan á. Eldri hljóðbylgjumælingar á svæðunum, sem ná aftur til ársins 1974, fylgja einnig með í kaupunum. Rannsóknargögn á norska hluta Jan Mayen-svæðisins snerta íslenska hagsmuni vegna ákvæðis í samningi þjóðanna um gagnkvæman 25% nýtingarrétt í lögsögu hvors annars á tilteknu svæði. Þá má ætla að olíufélög sem áhuga hafa á Noregshluta Jan Mayen-hryggjarins beini jafnframt sjónum að þeim hluta sem er Íslandsmegin, það er Drekasvæðinu. Í fréttatilkynningu Olíustofnunar Noregs kemur fram að eftirfarandi olíufélög hafa keypt rannsóknargögnin: Chevron Norge AS Idemitsu Petroleum Norge AS Det norske oljeselskap ASA AS Norske Shell Total E&P Norge AS Lundin Norway Tullow Oil Norge AS Statoil Petroleum AS Dong E&P Norge AS ConocoPhillips Skandinavia AS ENI Norge AS BP Norge AS OMV (Norge) GDF SUEZ E&P Norge AS BG Norge Ltd
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira