Forstjóri AOL rak undirmann sinn fyrir framan þúsund manns Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. ágúst 2013 13:35 Armstrong (t.v.) hafði ekki þolinmæði fyrir myndavél Lenz. samsett mynd Tim Armstrong, forstjóri fjölmiðlasamsteypunnar AOL, brást hinn versti við á þúsund manna símafundi á föstudag þegar einn undirmanna hans tók upp myndavél. Hann rak hann á staðnum svo allir heyrðu. „Abel, leggðu myndavélina frá þér. Þú ert rekinn. Út með þig,“ sagði Armstrong við Abel Lenz, yfirmann þróunarmála hjá Patch, sem er fréttavefur í eigu AOL, en fundurinn var einmitt haldinn til að ræða framtíð Patch. Stutt þögn fylgdi í kjölfar þessarar óhefðbundnu uppsagnar en svo hélt Armstrong fundinum áfram. Einn fundarmanna segist fyrst hafa haldið að um grín væri að ræða, en svo smám saman áttað sig á að Armstrong væri fúlasta alvara. „No comment,“ tísti Lenz af öldurhúsi skömmu eftir fundinn, þar sem hann var án efa að drekkja sorgum sínum, en hvorki hann né Armstrong hafa viljað tjá sig um málið við fjölmiðla. Hlusta má á umræddan hljóðbút af fundinum hér fyrir neðan. Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tim Armstrong, forstjóri fjölmiðlasamsteypunnar AOL, brást hinn versti við á þúsund manna símafundi á föstudag þegar einn undirmanna hans tók upp myndavél. Hann rak hann á staðnum svo allir heyrðu. „Abel, leggðu myndavélina frá þér. Þú ert rekinn. Út með þig,“ sagði Armstrong við Abel Lenz, yfirmann þróunarmála hjá Patch, sem er fréttavefur í eigu AOL, en fundurinn var einmitt haldinn til að ræða framtíð Patch. Stutt þögn fylgdi í kjölfar þessarar óhefðbundnu uppsagnar en svo hélt Armstrong fundinum áfram. Einn fundarmanna segist fyrst hafa haldið að um grín væri að ræða, en svo smám saman áttað sig á að Armstrong væri fúlasta alvara. „No comment,“ tísti Lenz af öldurhúsi skömmu eftir fundinn, þar sem hann var án efa að drekkja sorgum sínum, en hvorki hann né Armstrong hafa viljað tjá sig um málið við fjölmiðla. Hlusta má á umræddan hljóðbút af fundinum hér fyrir neðan.
Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira