Undanúrslitin klár í Sveitakeppninni í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2013 16:51 Mynd/Daníel Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. Hér fyrir neðan má yfirlit yfir það hvaða klúbbar mætast í undanúrslitum í öllum deildum. Í 1. til 4. deild karla sem og í 1. deild kvenna er leikin holukeppni. Átta lið eru í hverri deild og skiptast þau í A riðil og B riðil. Í riðlunum keppa allir við alla, hver leikur í 1.deild kvenna og 1.-2.deild karla inniheldur einn fjórmenning og fjóra tvímenninga en í 3. og 4. deild karla eru einn fjórmenningur og tveir tvímenningar. Að riðlakeppni lokinni fara tvö efstu liðin í hverjum riðli áfram í undanúrslit, þar liðið í 1.sæti A riðils mætir liðinu í 2.sæti B riðils og svo öfugt. Sigurvegarar úr þessum leikjum keppa um fyrsta sætið í deildinni og sjálfan deildarbikarinn. Hin liðin í riðlunum keppa um sæti 5 til 8 en tvö neðstu liðin falla um deild.Sveitakeppni GSÍ 2013, undanúrslit 1.deild karla, leikið á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili Leikur 1: Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar á móti Golfklúbbi Setbergs Leikur 2: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbnum Keili 1.deild kvenna, leikið á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja Leikur 1: Golfklúbbur Reykjavíkur á móti Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar leikur 2: Golfklúbburinn Keilir á móti Nesklúbbnum 2.deild karla, leikið á Vestmanneyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmanneyja Leikur 1: Golfklúbburinn Leynir á móti Golfklúbbi Vestmanneyja leikur 2: Golfklúbbur Kiðjabergs á móti Golfklúbbi Borgarnes 3.deild karla, leikið á Grænanesvelli hjá Golfklúbbi Norðfjarðar Leikur 1: Golfklúbburinn Vestarr á móti Golfklúbbi Akureyrar Leikur 2: Golfklúbbur Grindavíkur á móti Golfklúbbi Ísafjarðar 4.deild karla, leikið á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 1: Golfklúbbur Selfoss á móti Golfklúbbi Sauðárkróks Leikur 2: Golfklúbbur Bakkakots á móti Golfklúbbnum Hamri Dalvík
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira