McLaren í samstarf með Honda við smíði fólksbíla Finnur Thorlacius skrifar 4. ágúst 2013 09:15 Forstjórar McLaren og Honda handsala samninginn um samstarf í Formúlunni Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent
Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent