McLaren í samstarf með Honda við smíði fólksbíla Finnur Thorlacius skrifar 4. ágúst 2013 09:15 Forstjórar McLaren og Honda handsala samninginn um samstarf í Formúlunni Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla. Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent
Ekki er langt um liðið frá því tilkynnt var um samstarf McLaren og Honda í Formúlu 1 og ætlar Honda að tefla fram liði þar árið 2015. Nú hefur þetta samstarf tekið á sig nýja mynd þar sem fyrirtækin tvö ætla líka að eiga í samstarfi við smíði fólksbíla fyrir almenning. Langt mun þó vera í að fyrirtækin setji samstarfsbíl á markað. Fólksbíladeild Mclaren er nú þegar að vinna að smíði bíls sem hefur vinnuheitið P13 sem á að keppa við Porsche 911 sportbílinn. Það er því nóg að gera hjá McLaren í öðru en að smíða Formúlu 1 bíla.
Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent