Slagsmál fyrrum hnitfélaga rannsökuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2013 23:30 Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira
Alþjóðabadmintonsambandið hefur til rannsóknar slagsmál sem brutust út á Opna Kanadíska meistaramótinu um helgina. Tælendingarnir Bodin Issara og Maneepong Jongjit, sem kepptu saman í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í London, voru ekki á eitt sáttir þegar þeir mættust í úrslitaleiknum í tvíliðaleik í Kanada um helgina. Á meðfylgjandi myndbandi sést Issara elta Jongjit uppi, stökkva yfir auglýsingaskilti og láta hnefahögginn dynja á landa sínum. Þjálfarar og starfsfólk gripu í leikinn. Áður hafði dómari leiksins þurft að vara Tælendingana við vegna slæms orðbragðs. Issara og félaga hans, vilailak Pakkawat, voru dæmdir úr keppni og Jongjit og Nipitphon Puangpuapech dæmdur sigur. Í yfirlýsingu frá Alþjóðabadmintonsambandinu segir að málið sé til rannsóknar. Jongjit og Issara komust í átta liða úrslit á Ólympíuleikunum í London. Í janúar var tilkynnt að þeir myndu ekki lengur keppa saman í tvíliðaleik þar sem Issara ætlaði að leggja spaðann á hilluna. Íþróttamaðurinn 22 ára ákvað hins vegar að halda áfram leik skömmu síðar og var kominn með nýjan liðsfélaga. Atvikið setur svartan blett á íþróttina en tvær vikur eru í að HM í badminton fari fram í Kína.Ár er síðan badmintonkeppnin á Ólympíuleikunum vakti athygli um heim allan þar sem keppendur í tvíliðaleik kvenna reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum.
Íþróttir Tengdar fréttir Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15 Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45 Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40 Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Í beinni: Afturelding - Fram | Hörkuleikur í Mosfellsbæ Í beinni: Svíþjóð - England | Hvort fer í undanúrslit? Í beinni: Víkingur R. - Malisheva | Standa vel að vígi Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira
Allir badmintonspilararnir átta reknir heim af ÓL Alþjóða badmintonsambandið tók hart á óíþróttamannslegri hegðun í badminton-keppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi því fjögur pör, sem öll voru komin áfram í átta liða úrslit, hafa verið rekin heim. 1. ágúst 2012 12:15
Badminton-svindlarar ekki sáttir við bann Badminton-skandalinn sem skók Ólympíuleikana er ekki enn búinn. Fjórar Suður-kóreskar badmintonkonur hafa áfrýjað tveggja ára banninu sem þær fengu. 21. ágúst 2012 15:45
Töpuðu öllum leikjum í riðlinum en spila samt um verðlaun Í gær fóru fram fjórðungsúrslitin í tvíliðaleik kvenna í badminton - greininni sem komst skyndilega í kastljós heimsfjölmiðlanna á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. 2. ágúst 2012 08:40
Yang leggur spaðann á hilluna | Þjálfara og fyrirkomulagi kennt um Heimsmeistari kvenna í badminton, Yu Yang frá Kína, hefur lagt spaðann á hilluna. Ákvörðunina tók hún eftir að henni var vikið úr badmintonkeppni Ólympíuleikanna ásamt sjö öðrum keppendum sem reyndu vísvitandi að tapa leikjum sínum. 2. ágúst 2012 22:30