Haraldur: Hafði ekki áhyggjur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 19:25 Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Haraldur var með fimm högga forystu á Birgi Leif Hafþórsson fyrir daginn en sá síðarnefndi minnkaði forystuna í tvö högg í dag. „Ég er mjög ánægður með að vera í forystu fyrir lokadaginn og hefði þegið þá stöðu fyrir mótið,“ sagði Haraldur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta var fínn hringur hjá mér í dag en Birgir Leifur var mjög góður. Það var lélegur kafli hjá mér en ég kvarta ekki.“ Birgir Leifur sótti stíft að Haraldi í dag en sá síðarnefndi hafði ekki áhyggjur af því. „Þetta snýst bara um að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn.“ Hann var ánægður með aðstæður í dag en fjölmargir áhorfendur fylgdust með í blíðunni á Korpúlfsstaðavelli í dag. „Þetta er einhver flottast umgjörð sem ég hef séð á golfmóti á Íslandi. Það er mjög gaman að spila hérna.“ Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, Íslandsmeistari í golfi, segir að mestu máli skiptir að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu. Haraldur var með fimm högga forystu á Birgi Leif Hafþórsson fyrir daginn en sá síðarnefndi minnkaði forystuna í tvö högg í dag. „Ég er mjög ánægður með að vera í forystu fyrir lokadaginn og hefði þegið þá stöðu fyrir mótið,“ sagði Haraldur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Þetta var fínn hringur hjá mér í dag en Birgir Leifur var mjög góður. Það var lélegur kafli hjá mér en ég kvarta ekki.“ Birgir Leifur sótti stíft að Haraldi í dag en sá síðarnefndi hafði ekki áhyggjur af því. „Þetta snýst bara um að vera í góðri stöðu fyrir lokadaginn.“ Hann var ánægður með aðstæður í dag en fjölmargir áhorfendur fylgdust með í blíðunni á Korpúlfsstaðavelli í dag. „Þetta er einhver flottast umgjörð sem ég hef séð á golfmóti á Íslandi. Það er mjög gaman að spila hérna.“
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. 27. júlí 2013 18:02
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36
Birgir Leifur saxaði á forystu Haraldar Haraldur Franklín Magnús, ríkjandi Íslandsmeistari, er með tveggja högga forystu fyrir lokakeppnisdaginn á Íslandsmótinu á morgun. 27. júlí 2013 14:29
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07