Haraldur Franklín: Ætla að vinna Birgi Leif næst Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 17:48 Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Birgir Leifur var að vinna sinn fimmta titil frá upphafi en Haraldur varð Íslandsmeistari í fyrra. „Ég er ótrúlega tapsár en svona er þetta bara. Ég gerði mitt besta í dag,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi. Haraldur hafði forystu nánast allt mótið en fékk þrefaldan skolla á 16. holu í dag og þar með var draumurinn úti. „Biggi notaði mig sem héra. Ég leiddi og hann tók svo fram úr í restina. En þetta var mjög skemmtilegt mót.“ „Ég sló í tré á 16. og lenti við gamalt torfufar. Ég þurfti að leggja upp þaðan líka og gat því ekki slegið inn á grín.“ Hann segir Birgi Leif verðugan sigurvegara. „Maður lærir alltaf eitthvað af því að spila með honum. Ég óska honum til hamingju en ég ætla að vinna hann næst.“ Golf Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús varð að játa sig sigraðan eftir jafna baráttu við Birgi Leif Hafþórsson á Íslandsmótinu í golfi í dag. Birgir Leifur var að vinna sinn fimmta titil frá upphafi en Haraldur varð Íslandsmeistari í fyrra. „Ég er ótrúlega tapsár en svona er þetta bara. Ég gerði mitt besta í dag,“ sagði Haraldur í samtali við Vísi. Haraldur hafði forystu nánast allt mótið en fékk þrefaldan skolla á 16. holu í dag og þar með var draumurinn úti. „Biggi notaði mig sem héra. Ég leiddi og hann tók svo fram úr í restina. En þetta var mjög skemmtilegt mót.“ „Ég sló í tré á 16. og lenti við gamalt torfufar. Ég þurfti að leggja upp þaðan líka og gat því ekki slegið inn á grín.“ Hann segir Birgi Leif verðugan sigurvegara. „Maður lærir alltaf eitthvað af því að spila með honum. Ég óska honum til hamingju en ég ætla að vinna hann næst.“
Golf Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti