Ebba Guðný gerir dásamlegan súkkulaðisjeik 11. júlí 2013 10:42 Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut Drykkir Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið
Ebba heldur áfram að kenna okkur að útbúa dýrindis rétti með Stevia dropunum. Þennan fimmtudaginn ætlar hún að kenna okkur að gera súkkulaðisjeik sem er bæði hollur, góður og auðvitað án sykurs. Hægt er að fara inn á facebook Stevia til að næla sér í fleiri auðveldar og spennandi uppskriftir. Uppáhaldssúkkulaðisjeik 150 ml vatn 100 ml ósæt möndlumjólk 1 msk lífrænt kakó 1 frosinn banani (eða ekki frosinn og þá má nota klaka til að gera drykkinn kaldan ef þið viljið hafa hann kaldan) 2 msk hör- eða hampolía (omega-3 úr jurtaríkinu, gott að nota þær til skiptis til að fá fjölbreytni) ½ - 1 dl af möndlum eða 1 msk tahini 5-10 dropar vanillu eða súkkulaði Via-Health stevia (byrjið með 5 dropa og bætið heldur við) Ebbu gerir gómsætan jarðaberjaís án sykurs Ebbu eldar dásamlegar múffukökur Ebba gerir gómsætan berjahafragraut
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið