Ebba gerir gómsætan berjahafragraut 4. júlí 2013 16:30 Ebba Guðný. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur. Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn. Berjahafragrautur Kvöldið áður en þið farið að sofa:1 dl lífrænt haframjöl (eða tröllahafrar)1 1/2 dl vatn1 dl möndlu- og rismjólk (Isola), ósæt möndlumjólk eða bara mjólk!1 dl frosin ber (ég notaði lífræn)1 tsk vanillu extract/dropar (ég nota lífræna, má líka nota 1/2 tsk vanilluduft)2 döðlur (skornar í bita)6 dropar vanillu Via-Health stevia Sett í skál og inn í ísskáp og látið standa þar yfir nótt.Er þið vaknið:Hella þessu öllu í pott og sjóða við vægan hita í mesta lagi mínútu. Þið getið bætt við meiri steviu ef þið viljið sætara bragð. Hér má sjá Ebbu gera gómsætan jarðaberjaís án sykurs.Hér má sjá Ebbu elda dásamlegar múffukökur.
Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið