Þúsundir skipta yfir í DuckDuckGo leitarvélina vegna NSA hneykslisins Jóhannes Stefánsson skrifar 11. júlí 2013 12:15 Sumum stendur ekki á sama þegar yfirvöld gera einkalíf þeirra að hugðarefni sínu. Aldrei hafa fleiri leitt hugann að friðhelgi einkalífsins á netinu eftir að NSA og fleiri sambærileg samtök urðu uppvís að stórfelldum persónunjósnum og að safna upplýsingum um fólk að því forspurðu. Ljóst er að margir kæra sig ekkert um slíka hnýsni, sem sögð er í öryggisskyni, og hafa notendur leitarvélarinnar DuckDuckGo aldrei verið fleiri. Stofnandi leitarvélarinnar, Gabriel Weinberg, varð þess var þegar þann 6. júní síðastliðinn að umferð um leitarvélina fór að aukast. Það var um sama leyti og NSA hneykslið kom upp. Í ljós kom að leitarvélarisinn Google, ásamt fleirum, veitti upplýsingar um notendur sínar. Líkast til hafa þó fæstir heyrt um leitarvélina, sem minnir kannski frekar á kínverskan veitingastað en leitarvél. Það sem leitarvélin hefur fram yfir aðrar leitarvélar er aðalsmerki hennar: Engin spor eftir notandann. Weinberg segir leitarorð í leitarvél gjarnan miklu meira einkamál en gögn sem eru á samfélagsmiðlum. Leitarorð eru „ef til vill persónulegustu upplýsingar sem fólk gefur frá sér. Þú skrifar vandamál þínar og langarnir. Þetta er ólíkt því sem þú myndir setja inn á samfélagsmiðlana," segir Weinberg. Þetta kemur fram á vef Guardian. Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Aldrei hafa fleiri leitt hugann að friðhelgi einkalífsins á netinu eftir að NSA og fleiri sambærileg samtök urðu uppvís að stórfelldum persónunjósnum og að safna upplýsingum um fólk að því forspurðu. Ljóst er að margir kæra sig ekkert um slíka hnýsni, sem sögð er í öryggisskyni, og hafa notendur leitarvélarinnar DuckDuckGo aldrei verið fleiri. Stofnandi leitarvélarinnar, Gabriel Weinberg, varð þess var þegar þann 6. júní síðastliðinn að umferð um leitarvélina fór að aukast. Það var um sama leyti og NSA hneykslið kom upp. Í ljós kom að leitarvélarisinn Google, ásamt fleirum, veitti upplýsingar um notendur sínar. Líkast til hafa þó fæstir heyrt um leitarvélina, sem minnir kannski frekar á kínverskan veitingastað en leitarvél. Það sem leitarvélin hefur fram yfir aðrar leitarvélar er aðalsmerki hennar: Engin spor eftir notandann. Weinberg segir leitarorð í leitarvél gjarnan miklu meira einkamál en gögn sem eru á samfélagsmiðlum. Leitarorð eru „ef til vill persónulegustu upplýsingar sem fólk gefur frá sér. Þú skrifar vandamál þínar og langarnir. Þetta er ólíkt því sem þú myndir setja inn á samfélagsmiðlana," segir Weinberg. Þetta kemur fram á vef Guardian.
Mest lesið Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira