Óvenjulegur bílaskúlptúr Finnur Thorlacius skrifar 13. júlí 2013 08:45 Á hverju ári er útbúinn skúlptúr úr bílum á bílasýningunni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi. Hann er sérstaklega óvenjulegur þetta árið og er til heiðurs sportbílsins Porsche 911, sem á 50 ára afmæli í ár. Efst á þessum hvítmáluðu hávöxnu stöngum eru þrjár kynslóðir Porsche 911 bílsins, einn af fyrstu gerð bílsins frá árinu 1963, einn af árgerðinni 1973 og sá neðsti er nýjasta gerð hans sem hefur framleiðslunúmerið 991. Á síðasta ári skartaði hátíðin skúlptúr af glænýjum Lotus bíl, en árið 2009 átti Audi bíll sviðið, Alfa Romeo árið 2010 og Jaguar árið 2011. Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent
Á hverju ári er útbúinn skúlptúr úr bílum á bílasýningunni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi. Hann er sérstaklega óvenjulegur þetta árið og er til heiðurs sportbílsins Porsche 911, sem á 50 ára afmæli í ár. Efst á þessum hvítmáluðu hávöxnu stöngum eru þrjár kynslóðir Porsche 911 bílsins, einn af fyrstu gerð bílsins frá árinu 1963, einn af árgerðinni 1973 og sá neðsti er nýjasta gerð hans sem hefur framleiðslunúmerið 991. Á síðasta ári skartaði hátíðin skúlptúr af glænýjum Lotus bíl, en árið 2009 átti Audi bíll sviðið, Alfa Romeo árið 2010 og Jaguar árið 2011.
Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent