Óvenjulegur bílaskúlptúr Finnur Thorlacius skrifar 13. júlí 2013 08:45 Á hverju ári er útbúinn skúlptúr úr bílum á bílasýningunni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi. Hann er sérstaklega óvenjulegur þetta árið og er til heiðurs sportbílsins Porsche 911, sem á 50 ára afmæli í ár. Efst á þessum hvítmáluðu hávöxnu stöngum eru þrjár kynslóðir Porsche 911 bílsins, einn af fyrstu gerð bílsins frá árinu 1963, einn af árgerðinni 1973 og sá neðsti er nýjasta gerð hans sem hefur framleiðslunúmerið 991. Á síðasta ári skartaði hátíðin skúlptúr af glænýjum Lotus bíl, en árið 2009 átti Audi bíll sviðið, Alfa Romeo árið 2010 og Jaguar árið 2011. Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent
Á hverju ári er útbúinn skúlptúr úr bílum á bílasýningunni Goodwood Festival of Speed í Bretlandi. Hann er sérstaklega óvenjulegur þetta árið og er til heiðurs sportbílsins Porsche 911, sem á 50 ára afmæli í ár. Efst á þessum hvítmáluðu hávöxnu stöngum eru þrjár kynslóðir Porsche 911 bílsins, einn af fyrstu gerð bílsins frá árinu 1963, einn af árgerðinni 1973 og sá neðsti er nýjasta gerð hans sem hefur framleiðslunúmerið 991. Á síðasta ári skartaði hátíðin skúlptúr af glænýjum Lotus bíl, en árið 2009 átti Audi bíll sviðið, Alfa Romeo árið 2010 og Jaguar árið 2011.
Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent