Frá New York til Peking á tveimur klukkustundum í segulhylki Jóhannes Stefánsson skrifar 16. júlí 2013 12:08 Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira