Banaslys í Le Mans þolakstrinum Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2013 18:54 Danski ökuþórinn Allan Simonsen lést er er hann ók bíl sínum á öryggisgirðingu í Le mans keppninni sem nú stendur yfir. Saga Le Mans er því miður þyrnum stráð og margur ökumaðurinn hefur látist í þessari erfiðu keppni. Slysið átti sér stað er aðeins 10 mínútur voru liðnar af keppninni. Allan var fluttur á spítala eftir slysið en var útskurðaður látinn fljótlega eftir komuna þangað. Allan ók Aston Martin bíl ásamt tveimur öðrum ökumönnum sem skiptast á um aksturinn og voru þeir allir Danir, auk hans Christoffer Nygaard og Kristian Poulsen. Allen var 34 ára gamall. Í myndskeiðinu að ofan sjást þessar 10 fyrstu mínútur keppninnar og endar á þessu hörmulega slysi. Ekki fylgir fréttinni um slysið að keppni hafið verið hætt vegna þess. Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent
Danski ökuþórinn Allan Simonsen lést er er hann ók bíl sínum á öryggisgirðingu í Le mans keppninni sem nú stendur yfir. Saga Le Mans er því miður þyrnum stráð og margur ökumaðurinn hefur látist í þessari erfiðu keppni. Slysið átti sér stað er aðeins 10 mínútur voru liðnar af keppninni. Allan var fluttur á spítala eftir slysið en var útskurðaður látinn fljótlega eftir komuna þangað. Allan ók Aston Martin bíl ásamt tveimur öðrum ökumönnum sem skiptast á um aksturinn og voru þeir allir Danir, auk hans Christoffer Nygaard og Kristian Poulsen. Allen var 34 ára gamall. Í myndskeiðinu að ofan sjást þessar 10 fyrstu mínútur keppninnar og endar á þessu hörmulega slysi. Ekki fylgir fréttinni um slysið að keppni hafið verið hætt vegna þess.
Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent