Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2013 17:45 Íslenski hópurinn í Finnlandi. Mynd/GSÍ Myndir Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20) Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20)
Golf Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira