Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár.
Brot af því besta frá Þorvaldi var tekið saman í stutta syrpu. Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum sögðu að mikill missir yrði af þjálfaranum litríka í þættinum.
Innslagið má sjá að ofan.
Íslenski boltinn