Leik frestað í annað sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. júní 2013 23:07 Nordic Photos / Getty Images Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. Fyrr í dag var leik hætt í þrjár og hálfar klukkustundir. Veður versnaði svo á ný undir kvöld með rigningu og þrumum og voru því allir kallaðir inn aftur. Phil Mickelson náði þó að klára hringinn sinn í dag og er fremstur ásamt Svíanum Peter Hedblom á 67 höggum, þremur undir pari vallarins. Hedblom er þó aðeins búinn að klára sjö holur. Tiger Woods var tveimur höggum yfir pari vallarins eftir fyrstu fimm holurnar þegar leik var hætt. Rory McIlroy og Adam Scott eru á einu höggi undir pari eftir jafn margar holur en þeir eru allir saman í holli. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. Fyrr í dag var leik hætt í þrjár og hálfar klukkustundir. Veður versnaði svo á ný undir kvöld með rigningu og þrumum og voru því allir kallaðir inn aftur. Phil Mickelson náði þó að klára hringinn sinn í dag og er fremstur ásamt Svíanum Peter Hedblom á 67 höggum, þremur undir pari vallarins. Hedblom er þó aðeins búinn að klára sjö holur. Tiger Woods var tveimur höggum yfir pari vallarins eftir fyrstu fimm holurnar þegar leik var hætt. Rory McIlroy og Adam Scott eru á einu höggi undir pari eftir jafn margar holur en þeir eru allir saman í holli.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira