Frumlegur framúrakstur Finnur Thorlacius skrifar 20. júní 2013 08:45 Það er full æstæða til að hrósa mörgum rússneskum ökumanninum fyrir frumlegheit, ef miða skal við athæfi margra þeirra sem sést hafa hér á síðustu mánuðum. Hér er enn eitt dæmi um það hve rússneskir ökumenn hugsa út fyrir rammann. Þegar þeir sem vilja komast leiðar sinnar í umferðarsúpu er oftast gripið til þess ráðs að fara framúr lengst til hægri í vegkantinum og það oftast við litla kátínu annarra sem bíða rólegir. Þessi ökumaður sem í myndskeiðinu sést fer aðrar leiðir og sjón er sögu ríkari. Með þessu háttarlagi má búast við árekstri á hverri stundu og ekki væri þá rétturinn með ökumanninum frumlega. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent
Það er full æstæða til að hrósa mörgum rússneskum ökumanninum fyrir frumlegheit, ef miða skal við athæfi margra þeirra sem sést hafa hér á síðustu mánuðum. Hér er enn eitt dæmi um það hve rússneskir ökumenn hugsa út fyrir rammann. Þegar þeir sem vilja komast leiðar sinnar í umferðarsúpu er oftast gripið til þess ráðs að fara framúr lengst til hægri í vegkantinum og það oftast við litla kátínu annarra sem bíða rólegir. Þessi ökumaður sem í myndskeiðinu sést fer aðrar leiðir og sjón er sögu ríkari. Með þessu háttarlagi má búast við árekstri á hverri stundu og ekki væri þá rétturinn með ökumanninum frumlega.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent