Haraldur Franklín sigraði í Eyjum Stefán Hirst Friðriksson skrifar 9. júní 2013 15:00 Haraldur Franklín varð Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni árið 2012. Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í dag í öðru stigamóti Eimskips-mótaraðarinnar í golfi. Leikið var í Vestmannaeyjum og var baráttan mikil á lokahringnum. Haraldur lék lokahringinn á tveimur höggum yfir pari en hann lék samtals á einu höggi undir pari vallarins eftir þrjá hringi. Björgvin Sigurbergsson háði harða baráttu við Harald en hann lék samtals á pari vallarins og lenti í öðru sæti. Fjórtan ára undrabarnið Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis og Ragnar Már Garðarsson úr GKG enduðu báðir á einu höggi yfir pari og deildu þeir því þriðja til fjórða sæti mótsins.Úrslitin má sjá hér. Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði í dag í öðru stigamóti Eimskips-mótaraðarinnar í golfi. Leikið var í Vestmannaeyjum og var baráttan mikil á lokahringnum. Haraldur lék lokahringinn á tveimur höggum yfir pari en hann lék samtals á einu höggi undir pari vallarins eftir þrjá hringi. Björgvin Sigurbergsson háði harða baráttu við Harald en hann lék samtals á pari vallarins og lenti í öðru sæti. Fjórtan ára undrabarnið Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis og Ragnar Már Garðarsson úr GKG enduðu báðir á einu höggi yfir pari og deildu þeir því þriðja til fjórða sæti mótsins.Úrslitin má sjá hér.
Golf Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira