Japanir hætta að selja hundamat úr íslensku langreyðarkjöti 31. maí 2013 10:16 Japanskt fyrirtæki, Michinoku Farm, hefur hætt sölu á hundamat sem framleiddur var úr kjöti af íslenskum langreyðum. Þetta var gert í kjölfar mikils þrýstings frá fjórum stórum umhverfisverndarsamtökum, þar á meðal IKAN í Japan og Environmental Investigation Agency í Bretlandi. Fjallað er um málið á vefsíðu Daily Mail. Þar er haft eftir Takuma Konno forstjóra Michinoku Farm að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir að þessi hundamatur sé löglegur í Japan. Honum þykir miður að hafa neyðst til að hætta sölunni á þessum hundamat. “Umhverfissinnar sjá hvali sem mikilvæg dýr en við tekjum hunda álíka mikilvæga,” segir Konno. Nanamai Kurasawa forstjóri IKAN segir að þessi hundamatur hafi aðeins verið stöðutákn fyrir auðuga Japani. Því hafi verslanir verið með það á borðstólum til að lokka þessa viðskiptavini til sín. Langreyðarkjötið var verkað eins og þurrkað nautakjöt (jerky) í hundamatinn og kílóið var selt á 50 pund ríflega 9.000 kr. Fram kemur í fréttinni að Michinoku Farm framleiði m.a. hundamat úr kengúruhjörtum og lungum mongólskra hesta. Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Japanskt fyrirtæki, Michinoku Farm, hefur hætt sölu á hundamat sem framleiddur var úr kjöti af íslenskum langreyðum. Þetta var gert í kjölfar mikils þrýstings frá fjórum stórum umhverfisverndarsamtökum, þar á meðal IKAN í Japan og Environmental Investigation Agency í Bretlandi. Fjallað er um málið á vefsíðu Daily Mail. Þar er haft eftir Takuma Konno forstjóra Michinoku Farm að þessi ákvörðun hafi verið tekin þrátt fyrir að þessi hundamatur sé löglegur í Japan. Honum þykir miður að hafa neyðst til að hætta sölunni á þessum hundamat. “Umhverfissinnar sjá hvali sem mikilvæg dýr en við tekjum hunda álíka mikilvæga,” segir Konno. Nanamai Kurasawa forstjóri IKAN segir að þessi hundamatur hafi aðeins verið stöðutákn fyrir auðuga Japani. Því hafi verslanir verið með það á borðstólum til að lokka þessa viðskiptavini til sín. Langreyðarkjötið var verkað eins og þurrkað nautakjöt (jerky) í hundamatinn og kílóið var selt á 50 pund ríflega 9.000 kr. Fram kemur í fréttinni að Michinoku Farm framleiði m.a. hundamat úr kengúruhjörtum og lungum mongólskra hesta.
Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira