Levi's leikvangurinn fær að hýsa Super Bowl 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2013 18:15 Mynd/NordicPhotos/Getty Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum. NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum.
NFL Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira